16.5.2008 | 22:41
Skilur ekki grin?
Tho margir segi ad thafd se hommalegt ad klaedast kjol tha er thad ekkert slaemt ef thad er grin! En er ungir kjosendur bara hugsi um grin? Nei - eg er ungur og er einnig hrifinn af malefnum og drama - McCain mun na til min med tvi ad tala um malefni en tho er alltaf gaman ad sja stjornmalamenn slaka a og tala letta strengi fyrir kosningar - their eru tho manneskjur.
Gaman vaeri ad herya hvad ykkur finnst um thad ?
McCain klæðist ekki kjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stylus
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja eg veit ad hann er repuplikani og thad segja margir thad se hommulegt og hvad er tronsu?
Atli Fannar Ólafsson, 16.5.2008 kl. 23:22
Málið er að Rudy Giuliani er víst klæðskiptingur. Það er auðvitað ekkert að því í mínum augum, en það er annað fyrir repúblikana og McCain vill ekki minna á það mál með nokkrum hætti. Það eru til 3 mismunandi myndir af Rudy sem voru teknar við mismunandi tækifæri í kvenmannsfötum og margar sögur frá fyrrverandi ástkonum um kvenkyns undirfatnað og slíkt undir jakkafatabúningnum sem hann gengur í dags daglega.
Þetta er bara slæm tenging, held ég, fyrir mann sem ætlar sér að ná sem flestum öfgakristnum og hatursfullum bandaríkjamönnum á sitt band.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 23:34
Eg skil en thad er tho ekki satt ad their Kristnu hati endilega - kaerleikann ma finna hvad mest i Kristni!
Atli Fannar Ólafsson, 16.5.2008 kl. 23:44
Ég sagði ekkert slíkt um "kristni". Ég sagði að McCain væri að reyna að ná til sín sem flestum "öfgakristnum og hatursfullum bandaríkjamönnum".
Þú býrð þarna, kveiktu bara á Fox til að sjá dæmi um "öfgakristna og hatursfulla" repúblikana :)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.